This is a heavily interactive web application, and JavaScript is required. Simple HTML interfaces are possible, but that is not what this is.
Post
RabarbarabaraRut
rabarbararut.bsky.social
did:plc:mjodwn72ojuahubizbiz2e6z
Ég er svo þreytt, búin að vera SVO ÞREYTT seinustu daga, þreyttari en ég er búin að vera síðan í desember, og þá var ég MJÖG þreytt
Þarf að læra geðveikt mikið en er bara búin að liggja uppi í rúmi í 5 tíma
Langar að horfa á mynd og hafa kosy en ég er bara föst vegna þreytu?
2025-01-18T22:26:12.546Z